Árgerð | 2016 ( skráður 2/2016 ) | Akstur | 202.000 km |
Slagrými | 2993 cc. | Strokkar | 4 |
Eldsneyti | Dísel | Skipting | Sjálfskiptur |
Drifbúnaður | Fjórhjóladrif | Litur | Hvítur |
Hestöfl | 211 hö. | Þyngd | 2617 kg. |
Dyrafjöldi | 4 dyra | Næsta skoðun | 2022 |
Stærð | 7 manna | Dekkjastærð | Óþekkt |
Ferðaþjónustubíll í toppstandi. Ávallt í fyrirbyggjandi viðhaldi, farið í regluleg olíuskipti með hágæða long life olíum og regluleg vökva- og olíuskipti á sjálfskiptingu og drifbúnaði. LR Discovery SE 2016 Ferðaþjónustubíll í toppstandi. Ávallt í fyrirbyggjandi viðhaldi, farið í regluleg olíuskipti með hágæða long life olíum og regluleg vökva- og olíuskipti á sjálfskiptingu og drifbúnaði. - Viðhald frá 2019: Júlí 2019 Eftir kaup og Ástandsskoðun Frumherja: hjólalegur, bremsur, drifskaftsupphengi Apríl 2019 Eðalbílar: Vökvaskipti á sjálfskiptingunni Mars 2020 skipt um hjólaspyrnur framan Mars 2020 skipt um sjálfskiptingarhnapp milli sæta sem stóð á sér. Sept 2020 drifskaft, pakkdósir, 19.04.21 Eðalbílar: nýr jarðtengingarvír í innra frambretti 17.07.21 Toyo Nesdekk: Ný sumardekk allan hringinn. 21.07.21 Hjólastilling Hamarshöfða: Hjólastilling 26.07.21 Tímareimaskipti samkvæmt áætlun í 180.000km. Fjallabílar: skipt um tímareim framan og leiðarahjól á tímareim. Eðalbílar: Tímareim aftari / olíureim. Olíuskipti á framdrifi, afturdrifi og millikassa Nýjar bremsur aftan 26.09.21 Eðalbílar: Nýr rafgeymir 14.12.21 Eðalbílar: Ný hjólalega vinstra megin framan 01.02.22 Eðalbílar: Nýjar hjólaspyrnur báðum megin aftan. Skipt um NOX skynjara í mengunarvarnarbúnaði. 11.02 Eðalbílar: Nýr Start stop rafgeymir